Plágueyðir
Útlit
Plágueyðir er efni sem notuð eru til að hindra útbreiðslu, eyða og uppræta ýmis konar plágur svo sem sveppagróður, skordýr og nagdýr. Algengasta notkun plágueyða er til að vernda uppskeru fyrir illgresi, sjúkdómum og skordýrum.
Tengt efni
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Plágueyðir.