Skeiðsfossvirkjun
Útlit
Skeiðsfossvirkjun I | |
Byggingarár | 1942-1945[1], stækkuð 1954 |
---|---|
Afl | 3,2 MW |
Fallhæð | 31–43 m |
Virkjað rennsli | 10,6 m3/s |
Fjöldi hverfla | 2 |
Tegund hverfla | Francis |
Eigandi | Orkusalan ehf |
Skeiðsfossvirkjun II | |
Byggingarár | 1976 |
---|---|
Afl | 1,7 MW |
Fallhæð | 30 m |
Virkjað rennsli | 7,04 m3/s |
Fjöldi hverfla | 1 |
Tegund hverfla | Francis |
Eigandi | Orkusalan ehf |
Skeiðsfossvirkjun er í raun tvær vatnsaflsvirkjanir í Fljótum í Skagafirði.
Skeiðsfossvirkjun 1 var gangsett árið 29. mars 1945 og stækkuð 1954[1], afl hennar er 3200 kW. Skeiðsfossvirkjun 2 sem er nokkuð neðar í ánni, til móts við bæinn Stóru-Þverá, var gangsett árið 1976 og afl hennar er 1700 kW. Samanlagt afl virkjananna er 4900 kW. Virkjanirnar voru byggðar af Rafveitu Siglufjarðar. Rafmagnsveitur ríkisins keyptu þær 1991 og eigandi þeirra nú er Orkusalan ehf.
Heimildir og ítarefni
[breyta | breyta frumkóða]- Orkuvefsjá Iceland Energy Portal Geymt 18 október 2019 í Wayback Machine
- Helgi M. Sigurðsson (2002). Vatnsaflsvirkjanir á Íslandi. Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen, Reykjavík. bls. 88-93.
- Eyþór Kári Eðvaldsson (2010). „Eyjakeyrsla Skeiðsfossvirkjunar“. skemman.is. Háskólinn í Reykjavík. Sótt 12. mars 2020.
- ↑ 1,0 1,1 „Þróun rafvæðingar og Gönguskarðsvirkjun“. Skagfirðingabók. 1.1.1997.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Skeiðsfossvirkjun á vef Orkusölunnar