Orkusalan ehf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Orkusalan ehf
Rekstrarform Einkahlutafélag
Stofnað 10. mars 2006
Stofnandi RARIK ohf
Staðsetning Dvergshöfða 2, 110 Reykjavík
Lykilpersónur Forstjóri: Magnús Kristjánsson
Starfsemi Sala á raforku
Móðurfyrirtæki RARIK ohf
Vefsíða https://www.orkusalan.is/

Orkusalan ehf er íslenskt fyrirtæki, sem selur raforku.
Orkusalan ehf er í fullri eigu RARIK ohf.

Aflstöðvar[breyta | breyta frumkóða]

Orkusalan á og starfrækir nokkrar aflsstöðvar: [1] [2]

Aflstöð Gangsett Orkugjafi Uppsett afl
(MW)
Orkuvinnsla
(GWst/ár)
Búðarárvirkjun 1930 Vatnsafl 0,240 1,85
Grímsárvirkjun 1958 Vatnsafl 2,8
Lagarfossvirkjun 1974 Vatnsafl 27,2
Rjúkandavirkjun 1954 Vatnsafl 0,840
Skeiðsfossvirkjun 1 1945 Vatnsafl 3,2
Skeiðsfossvirkjun 2 1976 Vatnsafl 1,7
Smyrlabjargaárvirkjun 1969 Vatnsafl 1,3
Samtals 37,280

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Virkjanir“. Vefur Netorku. Netorka. Sótt 12. mars 2020.
  2. „Vatnsaflsvirkjanir: Leyfi og skilyrði – staðan í árslok 2017“ (PDF). Vefur Orkustofnunar. Orkustofnun. apríl 2018. Sótt 12. mars 2020.

Heimild og ítarefni[breyta | breyta frumkóða]

  • Helgi M. Sigurðsson (2002). Vatnsaflsvirkjanir á Íslandi. Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen, Reykjavík.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Vefur Orkusölunnar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.