Skólastjórafélag Íslands

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Skólastjórafélag Íslands (SÍ) er stéttarfélag skólastjóra á Íslandi. SÍ á aðild að Kennarasambandi Íslands.

Skólastjórafélag Íslands varð til í núverandi mynd árið 1974. Þá hét það Félag skólastjóra og yfirkennara en nafninu var breytt árið 1990 eftir að starfsheiti yfirkennara var breytt í aðstoðarskólastjóra. Félagið er nú eitt af sjö aðildarfélögum Kennarasambands Íslands og eru félagsmenn um 500 talsins.

Svæðafélög[breyta | breyta frumkóða]

  • Félag skólastjórnenda á Norðurlandi eystra (FSNE)
  • Félag skólastjórnenda á Reykjanesi (SKÓR)
  • Skólastjórafélag Austurlands (SKAUST)
  • Skólastjórafélag Norðurlands vestra (SNV)
  • Skólastjórafélag Reykjavíkur
  • Skólastjórafélag Suðurlands
  • Skólastjórafélag Vestfjarða
  • Skólastjórafélag Vesturlands

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.