Fara í innihald

Félag leikskólakennara

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Félag leikskólakennara (FL) er stéttarfélag leikskólakennara á Íslandi. FL á aðild að Kennarasambandi Íslands.

Félag leikskólakennara er annað fjölmennasta aðildarfélag Kennarasambands Íslands með um 2.200 félagsmenn. Félagið var upphaflega stofnað 6. febrúar 1950.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.