Félag leikskólakennara
Útlit
Félag leikskólakennara (FL) er stéttarfélag leikskólakennara á Íslandi. FL á aðild að Kennarasambandi Íslands.
Félag leikskólakennara er annað fjölmennasta aðildarfélag Kennarasambands Íslands með um 2.200 félagsmenn. Félagið var upphaflega stofnað 6. febrúar 1950.