Fara í innihald

Félag leikskólakennara

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Félag leikskólakennara (FL) er stéttarfélag leikskólakennara á Íslandi. FL á aðild að Kennarasambandi Íslands.

Félag leikskólakennara er annað fjölmennasta aðildarfélag Kennarasambands Íslands með um 2.200 félagsmenn. Félagið var upphaflega stofnað 6. febrúar 1950.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.