Fara í innihald

Skógfjóla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skógfjóla

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Malpighiales
Ætt: Fjóluætt (Violaceae)
Ættkvísl: Fjólur (Viola)
Tegund:
Skógfjóla

Tvínefni
Viola riviniana
Rchb.
Samheiti

Viola sylvestris riviniana (Rchb.) W. D. J. Koch
Viola riviniana sobolifera Valentine
Viola riviniana prolifera Valentine
Viola riviniana minor (Murbeck ex E. S. Gregory) Valentine
Viola sylvestris Lam.
Viola silvatica Fries ex Hartm. fil.

Skógfjóla (fræðiheiti: Viola riviniana) er fjölært blóm af fjóluætt.

Lýsing[breyta | breyta frumkóða]

Krónublöðin eru blá en hvít innst. Bikarblöðin eru odddregin, fræflarnir eru fimm talsins. Breiðhjartalaga laufblöðin eru stilklöng, lítt hærð og fíntennt. Skógfjólan vex helst í graslendi og kjarri. Hún er óalgeng á Íslandi. Erlendis er útbreiðslan mestöll Evrópa og N-Afríka auk Líbanon.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.