Skógfjóla
Útlit
Skógfjóla | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Viola riviniana Rchb. | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Viola sylvestris riviniana (Rchb.) W. D. J. Koch |
Skógfjóla (fræðiheiti: Viola riviniana) er fjölært blóm af fjóluætt.
Lýsing
[breyta | breyta frumkóða]Krónublöðin eru blá en hvít innst. Bikarblöðin eru odddregin, fræflarnir eru fimm talsins. Breiðhjartalaga laufblöðin eru stilklöng, lítt hærð og fíntennt. Skógfjólan vex helst í graslendi og kjarri. Hún er óalgeng á Íslandi. Erlendis er útbreiðslan mestöll Evrópa og N-Afríka auk Líbanon.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Viola riviniana.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Viola riviniana.