Silence

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Silence er kvikmynd í leikstjórn Martin Scorsese. Myndin er byggð á skáldsögu frá 1966 eftir japanan Shūsaku Endō. Þrátt fyrir að myndin gerist í Nagasakí í Japan var hún að öllu leiti tekin upp á Taivan kringum Taipei. Martin Scorsese hefur sagt að þegar hann var lítill hafi hann lesið sögur um trúboða og hafi langað að verða trúboði. Bókina las hann upprunalega í ágúst og september 1989 þegar hann var að ferðast um Japan.

Í helstu hlutverkum er Andrew Garfield, Adam Driver, Liam Neeson, Tadanobu Asano og Ciarán Hinds. Grunnur myndarinnar er að fylgst er með 17du aldar Jesúíta prestum sem ferðast frá Portúgal til Japan til að finna tíndan kennara og vinna að trúboði.


Myndin var frumsýnd í Róm tuttugastaogníunda nóvember, 2016 og var tekin til sýninga í Bandaríkjunum 23 desember.