Jesúítareglan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Merki jesúítareglunnar

Jesúítareglan (latína: Societas Iesu, S.J., SJ, eða SI) er kaþólsk munkaregla stofnuð af baskneska riddaranum Ignatiusi Loyola ásamt fleirum árið 1534 og fékk stofnbréf sitt frá Páli 3. páfa 27. september 1540. Reglan lék stórt hlutverk í gagnsiðbótinni og í trúboði í nýlendum Spánverja, Portúgala og Frakka í Ameríku og í Asíu á 16., 17. og 18. öld.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.