Andrew Garfield
Útlit
Andrew Garfield | |
---|---|
![]() | |
Upplýsingar | |
Fæddur | Andrew Russell Garfield 20. ágúst 1983 Los Angeles, Kalifornía ![]() |
Ár virkur | 2004-nú |
Andrew Garfield (fæddur 20. ágúst 1983) er breskur leikari. Hann er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Peter Parker í myndinni The Amazing Spider-Man og sem Eduardo Saverin í The Social Network.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Andrew Garfield.