Andrew Garfield

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Andrew Garfield

FæðingarnafnAndrew Russell Garfield
Fæddur 20. ágúst 1983 (1983-08-20) (38 ára)
Los Angeles, Kalifornía

Fáni Bandaríkjana Bandaríkin

Ár virkur 2004-nú

Andrew Garfield (fæddur 20. ágúst 1983) er breskur leikari. Hann er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Peter Parker í myndinni The Amazing Spider-Man og sem Eduardo Saverin í The Social Network.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.