Seth Peterson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Seth Peterson
Upplýsingar
Fæddur16. ágúst 1970 (1970-08-16) (53 ára)
Ár virkur1976 -
Helstu hlutverk
Nate Westen í Burn Notice
Robbie Hansen í Providence

Seth Peterson (fæddur 16. ágúst 1970) er bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í Burn Notice og Providence.

Einkalíf[breyta | breyta frumkóða]

Peterson fæddist í Bronx í New York-borg. Hann ferðaðist milli Brooklyn og Los Angeles þegar hann var yngri. Ólst hann upp í kringum leiklistina þar sem móðir hans var leikkona.[1] Seth er giftur leikkonunni Kylee Cochran og saman eiga þau tvö börn.

Ferill[breyta | breyta frumkóða]

Sjónvarp[breyta | breyta frumkóða]

Fyrsta sjónvarpshlutverk Peterson var árið 1976 í sjónvarpsmyndinni Child Abuse. Hefur hann komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð við Clueless, Charmed, CSI: Crime Scene Investigation, Lie to Me og NCIS. Árið 1999 þá var honum boðið hlutverk í Providence sem Robbie Hansen, sem hann lék til ársins 2002. Var með stórt gestahlutverk í Burn Notice sem Nate Westen, bróðir Michaels.

Kvikmyndir[breyta | breyta frumkóða]

Fyrsta kvikmyndahlutverk Peterson var árið 1998 í Godzilla. Hefur hann síðan þá komið fram í kvikmyndum á borð við Shotgun, Spoonaur, As Seen on TV og Intent.

Kvikmyndir og sjónvarp[breyta | breyta frumkóða]

Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
1998 Godzilla Apache flugmaður
1998 Can't Hardly Wait Maðurinn með bjórkútinn
2003 Shotgun Ace
2004 Faded Andrew
2004 Spoonaur Mr. Crow
2005 Hate Crime Robbie Levinson
2005 As Seen on TV Kevin
2011 Sedona Scott
2012 Intent David McDowell
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
1976 Child Abuse Misnotað barn Sjónvarpsmynd
1996 Beverly Hills 90210 Karlkyns stúdent nr. 1 Þáttur: The Things We Do for Love
1997 Viper Robbie Þáttur: Breakdown on Thunder Road
1997 Relativity ónefnt hlutverk Þáttur: Billable Hours
1997 Clueless David Wright Þáttur: Mr. Wright
1997 Arsenio Viðskiptavinur Þáttur: Show Me the Money
1996-1998 Profiler Kevin Monk / Scott Porter 2 þættir
1999 The Sky's on Fire Jimmy Sjónvarpsmynd
1999-2002 Providence Robbie Hansen 96 þættir
2003 Charmed Derek / The Beast Þáttur: Little Monsters
2006 Deadwood ónefnt hlutverk 2 þættir
2006 CSI: Crime Scene Investigation Perry Haber Þáttur: Burn Out
2007 The Shield Mason Heller Þáttur: Recoil
2007 CSI: NY Henry Willens Þáttur: Boo
2010 Undercovers ónefnt hlutverk Þáttur: Instructions
2010 Lie to Me Rick Þáttur: Double Blind
2007-2011 Burn Notice Nate Westen 10 þættir
2011 NCIS Thomas Pearce Þáttur: Devil´s Triangle

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Ævisaga Seth Peterson á heimasíðu hans“. Afrit af upprunalegu geymt þann 7. ágúst 2012. Sótt 8. maí 2012.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]