Fara í innihald

Godzilla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Birtingarmynd Godzilla í kvikmyndinni Godzilla: King of the Monsters frá 1956.

Godzilla (Á japönsku: ゴジラ) er skáldað skrímsli frá samnefndum kvikmyndum, hin fyrsta frá 1954, og eftir það birst í fleiri tegundum afþreyingarmiðla, svo sem tölvuleikjum, skáldsögum, teiknimyndasögum, og sjónvarpsþáttum. Skrímslið er ættað frá sjónum, risastórt, hefur mikinn eyðingarmátt og sækir krafta sína frá geislavirkni. Meðal þeirra sem skrímslið hefur verið att í kapp við er S.H.I.E.L.D. og King Kong.

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.