Fara í innihald

Serpentyne

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Serpentyne
Breiðskífa
FlytjandiHljómsveitin XIII
Gefin út13. október 1995
StefnaRokk, New Wave/Goth
ÚtgefandiSpor, CNR Musik og Sempahore
StjórnIngvar Jónsson og
Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson
Tímaröð Hljómsveitin XIII
Salt
(1994)
Serpentyne
(1995)
Magnifico Nova
(2002)

Serpentyne er breiðskífa með hljómsveitinni XIII sem kom út árið 1994.[1] Upptökur á plötunni hófust sumarið 1994 og hún var hljóðblönduð í Grjótnámunni í Reykjavík af Ingvari Jónssyni og Þorvaldi Bjarna Þorvaldssyni. Platan var gefin út af Spor á íslandi, CNR Musik í Benelux og Sempahore gaf plötuna út í Þýskalandi, Sviss og Austurríki.

  1. Microfiction (6:43)
  2. Angel (4:30)
  3. Nowhere (6:21)
  4. Babylon (6:34)
  5. Museum (4:56)
  6. Snakeeyes (5:10)
  7. Broken mirror (5:44)
  8. Forbidden fruits (4:42)
  9. Eden (7:01)
  10. In the hole (3:50)
  11. Gift (5:10)
  12. Close my eyes (5:59)
  13. Liberation (5:35)


Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Serpentyne“. Sótt 29. september 2010.