Fara í innihald

Sendiráð Bandaríkjanna á Íslandi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sendiráð Bandaríkjanna á Íslandi er á Engjateigi 7 í Reykjavík þar sem það hefur verið frá 2020. [1] Frá 1942-2020 var það staðsett að Laufásvegi 21 Áður var það stuttlega í Vonarstræti 4.

Fyrsti sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi var Lincoln MacVeagh en þann 30. september 1941 veitti Sveinn Björnsson ríkisstjóri honum móttöku í móttökusal ríkisstjóra í Alþingishúsinu.

Mörg mótmæli hafa farið fram fyrir utan sendiráðið.

Núverandi sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi er Carrin Patman, sem var tilnefnd af Joe Biden Bandaríkjaforseta árið 2022. Patman afhenti forseta Íslands trúnaðarbréf sitt þann 7. október 2022.[2]

Sendiherrar Bandaríkjanna á Íslandi

[breyta | breyta frumkóða]
# Nafn Tilnefndur Tók við starfi Starfi lokið
1 Lincoln MacVeagh 8. ágúst 1941 30. september 1941 27. júní 1942
2 Leland Burnette Morris 13. ágúst 1942 7. október 1942 10. maí 1944
3 Louis Goethe Dreyfus, Jr. 21. mars 1944 14. júní 1944 21. október 1946
4 Richard P. Butrick 26. febrúar 1948 29. apríl 1948 10. ágúst 1949
5 Edward B. Lawson 22. júlí 1949 22. september 1949 29. maí 1954
6 John Joseph Muccio 23. ágúst 1954 12. október 1954 19. október 1955
19. október 1955 3. nóvember 1955 16. desember 1959
7 Tyler Thompson 27. janúar 1960 19. febrúar 1960 16. apríl 1961
8 James K. Penfield 27. apríl 1961 24. maí 1961 16. mars 1967
9 Karl Fritjof Rolvaag 5. apríl 1967 9. maí 1967 27. mars 1969
10 Luther I. Replogle 8. júlí 1969 12. september 1969 15. júní 1972
11 Frederick Irving 11. september 1972 11. október 1972 21. apríl 1976
12 James J. Blake 1. júlí 1976 8. september 1976 29. september 1978
13 Richard A. Ericson, Jr. 12. október 1978 21. nóvember 1978 15. ágúst 1981
14 Marshall Brement 27. júlí 1981 16. september 1981 1. ágúst 1985
15 L. Nicholas Ruwe 12. júlí 1985 21. ágúst 1985 7. október 1989
16 Charles Elvan Cobb, Jr. 10. október 1989 8. nóvember 1989 10. janúar 1992
17 Sigmund Rogich 11. maí 1992 4. júní 1992 14. október 1993
18 Parker W. Borg 8. október 1993 24. nóvember 1993 13. júlí 1996
19 Day O. Mount 11. júní 1996 3. september 1996 12. ágúst 1999
20 Barbara J. Griffiths 9. ágúst 1999 29. september 1999 29. júlí 2002
21 James Irvin Gadsden 3. október 2002 9. desember 2002 14. júlí 2005
22 Carol van Voorst 3. janúar 2006 26. janúar 2006 30. apríl 2009
23 Luis E. Arreaga 10. september 2010 20. september 2010 23. nóvember 2013
24 Robert C. Barber 2. janúar 2015 28. janúar 2015 20. janúar 2017
25 Jeffrey Ross Gunter 21. ágúst 2018 2. júlí 2019 20. janúar 2021
26 Carrin Patman 11. febrúar 2022 7. október 2022

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 6,5 milljarðar í skothelt sendiráð í Reykjavík Rúv, skoðað, 26. febrúar, 2019.
  2. Kjartan Kjartansson (7. október 2022). „Nýr sendi­herra Banda­ríkjanna af­henti for­seta trúnaðar­bréf“. Vísir. Sótt 8. október 2022.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.