Laufásvegur
Jump to navigation
Jump to search
Laufásvegur er gata í miðbæ Reykjavíkur og liggur samsíða Smáragötu og Fjólugötu til vesturs og Bergstaðastræti til austurs og klofnar svo í Þingholtsstræti við hringtorg hjá Breska og Þýska sendiráðinu, og endar þar sem Bókhlöðustígur kemur niður úr Þingholtsstræti.
Gatan er kennd við húsið Laufás.