Selja (tré)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Selja
Karlreklar Selju
Karlreklar Selju
Ástand stofns
Ástand stofns: Ekki í útrýmingarhættu
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Malpighiales
Ætt: Víðiætt (Salicaceae)
Ættkvísl: Víðir (Salix)
Tegund:
S. caprea

Tvínefni
Salix caprea
L.

Selja (fræðiheiti: Salix caprea) er tré af víðiætt. Laufblöð hennar eru daufgræn og hærð á neðra borði. Hún getur orðið um 14 metrar á hæð og kýs hún sér búsetu í vetrarsvölu meginlandsloftslagi og í mildu strandloftslagi, jafnt í Evrópu og norð-austur Asíu. Á Íslandi hefur seljan þrifist meðal annars í Múlakoti þar sem hún er orðin 12 metra há á 50 árum og nýtur sín vel inn til landsins sunnanlands.

Rekill á Selju.
Lauf selju.
Seljuröð í Laugardal, Reykjavík.
Selja í garði Verkamannabústaðanna við Hringbraut

Trén þykja falleg garðtré, sérstaklega karltrén vegna fagurgulra reklanna.


Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.