Selárdalur (Vopnafirði)
Útlit
Selárdalur er dalur í Vopnafirði. Í honum voru 15 bæir og dalurinn allbyggður en nú eru aðeins Hróaldsstaðir í byggð. Tún kól var í dalnum á árunum 1965-70, þannig að bændur töldu endurræktun ómögulega. Þeir seldu veiðifélagi í Reykjavík jarðirnar.
Bæir
[breyta | breyta frumkóða]Í byggð
[breyta | breyta frumkóða]Í eyði
[breyta | breyta frumkóða]- Breiðamýri
- Áslaugarstaðir (í eyði frá 1962)
- Leifsstaðir (í eyði frá 1961)
- Gömlu-Leifsstaðir
- Lýtingsstaðir
- Fagurhóll
- Þorvaldsstaðir
- Selárbakki
- Ytri Hamar
- Fremri Hamar
- Mælifell
- Aðalból