Fara í innihald

Selárdalur (Vopnafirði)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Selárdalur er dalur í Vopnafirði. Í honum voru 15 bæir og dalurinn allbyggður en nú eru aðeins Hróaldsstaðir í byggð. Tún kól var í dalnum á árunum 1965-70, þannig að bændur töldu endurræktun ómögulega. Þeir seldu veiðifélagi í Reykjavík jarðirnar.

  Þessi Íslandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.