Scolytus multistriatus
Útlit
Scolytus multistriatus | ||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||
Scolytus multistriatus (Marsham, 1802) | ||||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||||
|
Scolytus multistriatus[1] er barkarbjalla sem er nokkur skaðvaldur í skógrækt og finnst aðallega í álmi í Evrópu. Lirfur hennar bora sig um innri börk trjánna og er mikilvæg smitleið fyrir álmsýki.
-
kvendýr
-
kvendýr
-
kvendýr
-
kvendýr
-
Scolytus multistriatus, lirfugöng í álmi
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 30073266. Sótt 7. desember 2024.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Scolytus multistriatus.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Scolytus multistriatus.