Fara í innihald

Sauðamergur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sauðamergur

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
(óraðað): Dulfrævingar (Angiosperms)
(óraðað) Tvíkímblöðungar (Eudicots)
Ættbálkur: Lyngbálkur (Ericales)
Ætt: Lyngætt (Ericaceae)
Ættkvísl: Kalmia
Tegund:
L. procumbens

Tvínefni
Loiseleuria procumbens
(L.) Gift & Kron
Samheiti

Azalea procumbens L.
Chamaecistus procumbens (L.) Kuntze Kalmia procumbens (L.) Desv.

Sauðamergur (fræðiheit: Loiseleuria procumbens eða Kalmia procumbens) er sígrænn smárunni af lyngætt með fjólublá blóm. Hann hefur jarðlægar, brúnar greina og smá, dökkgræn blöð sem hafa slétt, leðurkennt yfirborð.[1] Sauðamergur vex víða um Ísland[2], þó ekki á Suðurlandi. Sauðamergur dregur nafn sitt af því að fyrr á öldum þótti hann góð beitarplanta.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Sauðamergur (Loiseleuria procumbens) | Icelandic Institute of Natural History“. www.ni.is. Sótt 29. október 2023.
  2. „Flóra Íslands Flóran Blómplöntur“. www.floraislands.is. Sótt 29. október 2023.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.