Sauðamergur
Útlit
Sauðamergur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Loiseleuria procumbens (L.) Gift & Kron | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Azalea procumbens L. |
Sauðamergur (fræðiheit: Loiseleuria procumbens eða Kalmia procumbens) er sígrænn smárunni af lyngætt með fjólublá blóm. Hann hefur jarðlægar, brúnar greina og smá, dökkgræn blöð sem hafa slétt, leðurkennt yfirborð.[1] Sauðamergur vex víða um Ísland[2], þó ekki á Suðurlandi. Sauðamergur dregur nafn sitt af því að fyrr á öldum þótti hann góð beitarplanta.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Sauðamergur (Loiseleuria procumbens) | Icelandic Institute of Natural History“. www.ni.is. Sótt 29. október 2023.
- ↑ „Flóra Íslands Flóran Blómplöntur“. www.floraislands.is. Sótt 29. október 2023.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Sauðamergur.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Loiseleuria procumbens.