Sandlæðingur
Útlit
Sandlæðingur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Lysimachia maritima (L.) Galasso, Banfi & Soldano[1] | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Listi
|
Sandlæðingur (fræðiheiti: Lysimachia maritima, áður þekkt sem Glaux maritima[2]) er sjaldgæf háplanta sem vex við helst við strendur á norðurhveli.
Lýsing
[breyta | breyta frumkóða]Jarðlæg planta með stök blóm í blaðöxlum. Fimmdeild blómin eru hvít eða bleik. Blöðin þykk, gagnstæð, stilklaus, öfugegglaga. 2n = 30[3]
Útbreiðsla og búsvæði
[breyta | breyta frumkóða]Sandlæðingur vex helst í sendnum jarðvegi við strendur Evrasíu og Norður Ameríku.[4] Í Asíu og N-Ameríku finnst hann þó inn til landsins. Sandlæðingur finnst á Íslandi nær eingöngu á Vesturlandi.[5][6][7]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Galasso, Banfi & Soldano (2005) , In: Atti Soc. Ital. Sci. Nat. Mus. Civico Storia Nat. Milano 146(2): 229
- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 43244664. Sótt 10. nóvember 2023.
- ↑ Áskell Löve; Dagny Tande (myndir) (1970). Íslensk ferðaflóra. Almenna Bókafélagið. bls. 335.
- ↑ „Lysimachia maritima (L.) Galasso, Banfi & Soldano | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 10. nóvember 2023.
- ↑ „Flóra Íslands Flóran Blómplöntur“. www.floraislands.is. Sótt 10. nóvember 2023.
- ↑ „Sandlæðingur (Glaux maritima) | Icelandic Institute of Natural History“. www.ni.is. Sótt 10. nóvember 2023.
- ↑ Akureyrarbær. „Flóra Íslands“. Lystigarður Akureyrar. Sótt 10. nóvember 2023.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist sandlæðingi.
Wikilífverur eru með efni sem tengist sandlæðingi.