Fara í innihald

Samningur um alþjóðaverslun með tegundir í útrýmingarhættu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Aðildarlönd CITES

Samningur um alþjóðaverslun með tegundir í útrýmingarhættu eða CITES (e: Convention on International Trade in Endangered Species of Wild Fauna and Flora) er alþjóðasamningur sem takmarkar milliríkjaverslun með tilteknar tegundir dýra og jurta. Samningurinn var saminn af Alþjóðlegu náttúruverndarsamtökunum árið 1973 og tók gildi 1. júlí 1975. Ísland gerðist aðili að samningnum 3. janúar árið 2000. Árið 2008 höfðu 173 ríki gerst aðilar. Í samningnum eru um 33.000 tegundir flokkaðar í þrjá flokka eftir því hversu miklar takmarkanir gilda um inn- og útflutning þeirra.

Eftirfarandi flokkar dýra eru í heilu lagi í viðaukum I og II (háð sérstökum útflutningsleyfum):

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.