Samloka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ítölsk samloka.
Sjá einnig um lindýrin samlokur.

Samloka er tvær, eða fleiri, brauðsneiðar með áleggi á milli. Áleggið getur verið margs konar, til dæmis kjöt, grænmeti, ostur eða sulta. Brauðið er oftast smurt með smjöri, smjörlíki eða majonesi.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.