Samfellutilgátan
Útlit
Samfellutilgátan er tilgáta í mengjafræði, sett fram af Georg Cantor, um samanburð á hugsanlegri stærð óendanlegra mengja. Samfellutilgátan segir að ekki sé til fjöldatala , sem sé stærri en fjöldatala náttúrlegru talnanna, en jafnframt minni en fjöldatala rauntalnanna, , þ.e. < < . Er umdeild og ósönnuð tilgáta meðal stærðfræðinga.