Fara í innihald

Salvador Sobral

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Salvador Sobral
Upplýsingar
FæddurSalvador Thiam Vilar Braamcamp Sobral
28. desember 1989 (1989-12-28) (34 ára)
UppruniFáni Portúgals Lissabon, Portúgal
Ár virkur2009–núverandi
StefnurDjass, sálartónlist
HljóðfæriPíanó
ÚtgáfufyrirtækiValentim de Carvalho
SamvinnaLuísa Sobral, Noko Woi, Alexander Search

Salvador Thiam Vilar Braamcamp Sobral (f. 28. desember 1989) er portúgalskur söngvari. Hann sigraði Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2017 með laginu „Amar pelos dois“ sem var skrifað af systur hans, Luísa Sobral. Það var fyrsti sigur Portúgals síðan að landið hóf þátttöku sína 53 árum áður, árið 1964. Salvador setti metið í að fá flest stig undir núverandi kosningakerfinu, eða samtals 758 stig.[1]

Útgefið efni

[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur

[breyta | breyta frumkóða]
  • Excuse Me (2016)
  • Excuse Me (Ao Vivo) (2017)
  • Paris, Lisboa (2019)
  • bpm (2021)

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Full coverage: Eurovision 2017“. BBC. 13. maí 2017. Afrit af uppruna á 14. maí 2017. Sótt 13. maí 2017.
  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.