Fara í innihald

Saltlakkrís

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Saltlakkrís

Saltlakkrís eða salmíak er lakkrísvara með viðbættu ammoníumklóríði. Hann er yfirleitt seldur sem mjúkt gúmmísælgæti eða brjóstsykur, en er einnig settur í rjómaís og áfenga drykki. Slíkar vörur eru gjarnan svartar á lit. Saltlakkrís er algengur í Norðurlöndunum (einnig Eistlandi, Lettlandi og Litháen), Hollandi, og norður Þýskalandi[1], en þekkist vart annarsstaðar.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Christine S. (8. ágúst 2011). „In Salmiak Territory“. The Harvard Crimson. Sótt 31. mars 2015.
  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.