Fara í innihald

Ammoníumklóríð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ammóníumklóríð eða salmíak [1] er ólífrænt efnasamband með formúlunni NH4Cl og er hvítt kristallað salt sem leysist auðveldlega upp í vatni. Ammóníumklóríð er notað í matvælaiðnaði, í sumar tegundir af lakkrís.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Bjarni Jónsson frá Vogi setti í lok 19. aldar fram nýyrðið stækjusalt


  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.