Fara í innihald

Saint Andrew (Grenada)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Staðsetning Saint Andrew

Saint Andrew er stærsta sókn Grenada. Höfuðstaður hennar er Grenville sem er þriðji stærsti bær Grenada á eftir St. George's og Gouyave. Grenville er einnig þekkt undir franska heitinu La Baye.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Parishes of Grenada“. Statoids.com. Sótt 3. mars 2020.
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.