Fara í innihald

Saint David (Grenada)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Staðsetning Saint David

Saint David er ein af sex sóknum Grenada. Hún er staðsett á suðaustur hluta eyjarinnar. Stærsta byggðin er þorpið St. David's sem er 9 km frá höfuðstað landsins, St. George's. Íbúafjöldi sóknarinnar er 12.486 og er hún 47 km2 á stærð.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.