Fara í innihald

Saint Mark (Grenada)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Staðsetning Saint Mark

Saint Mark er ein af sex sóknum Grenada. Hún er staðsett á vesturströnd Grenada. Hún er minnsta og fámennasta sókn landsins. Í henni búa 3.994 manns og er hún 23 km2 á stærð. Höfuðstaðurinn er Victoria.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.