Varppípa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Varppípa engisprettu

Varppípa er líffæri á sumum liðdýrum sem þau nota til verpa eggjum. Kvenfluga blaðvespa er t.d. með sagtennta varppípu, sker raufar í plöntuhluta og verpir eggjunum þar.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.