Fara í innihald

SK Brann

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Brann SK.
Fullt nafn Brann SK.
Stofnað 26. september 1908
Leikvöllur Brann Stadion, Björgvin
Stærð 17.686
Knattspyrnustjóri Fáni Noregs Lars Arne Nilsen
Deild Norska úrvalsdeildin
2023 2. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

SK Brann er norskt knattspyrnulið frá Björgvin. Heimavöllur félagsins heitir Brann Stadion. SK Brann hefur unnið norsku úrvalsdeildina 3 sinnum, síðast árið 2007.

Þó nokkuð af Íslendingum hafa spilað með félaginu má þar m.a nefna Ólafur Örn Bjarnason, Birki Má Sævarsson Viðar Ara Jónsson og Birkir Kristinsson , Auk þess þjálfaði Teitur Þórðarson liðið í mörg ár.