Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
SK Brann er norskt Knattspyrnu lið frá Björgvin . Heimavöllur félagsnis heitir Brann Stadion.
SK Brann hefur unnið Norsku úrvaldeildina 3 sinnum, síðast árið 2007.
Þó nokkuð af Íslendingum hafa spilað með félaginu má þar m.a nefna Ólafur Örn Bjarnason, Birki Má Sævarsson Viðar Ara Jónsson og Birkir Kristinsson , Auk þess þjálfaði Teitur Þórðarson liðið í mörg ár.
Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.