SK Brann

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Brann SK.
Fullt nafn Brann SK.
Stofnað 26 September 1908; 111 years ago
Leikvöllur Brann Stadion, Björgvin
Stærð 17,686
Knattspyrnustjóri Fáni Noregs Lars Arne Nilsen
Deild Norska Úrvalsdeildin
2020 10. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

SK Brann er norskt Knattspyrnu lið frá Björgvin . Heimavöllur félagsnis heitir Brann Stadion.

SK Brann hefur unnið Norsku úrvaldeildina 3 sinnum, síðast árið 2007.

Þó nokkuð af Íslendingum hafa spilað með félaginu má þar m.a nefna Ólafur Örn Bjarnason, Birki Má Sævarsson Viðar Ara Jónsson og Birkir Kristinsson , Auk þess þjálfaði Teitur Þórðarson liðið í mörg ár.

Leikmenn[breyta | breyta frumkóða]

Leikmannahópur[breyta | breyta frumkóða]

Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nú. Staða Leikmaður
1 Fáni Noregs GK Håkon Opdal
2 Fáni Eistlands DF Taijo Teniste
4 Fáni Noregs DF Christian Eggen Rismark
5 Fáni Noregs DF Thomas Grøgaard
7 Fáni Gana FW Gilbert Koomson
8 Fáni Noregs MF Fredrik Haugen
9 Fáni Noregs MF Petter Strand
10 Fáni Bosníu og Hersegóvínu MF Amer Ordagić
11 Fáni Fílabeinsstrandarinnar FW Daouda Bamba
12 Fáni Noregs GK Eirik Johansen
14 Fáni Noregs FW Erlend Hustad
15 Fáni Kosta Ríka DF Bismar Acosta
Nú. Staða Leikmaður
16 Fáni Finnlands MF Robert Taylor
17 Fáni Færeyja DF Gilli Rólantsson
19 Fáni Noregs DF Jon-Helge Tveita
20 Fáni Noregs FW Marcus Mehnert
21 Fáni Noregs DF Ruben Kristiansen
23 Fáni Danmerkur MF Daniel A. Pedersen
24 Fáni Noregs GK Markus Olsen Pettersen
25 Fáni Noregs DF Ole Martin Kolskogen
29 Fáni Noregs MF Kristoffer Barmen
33 Fáni Noregs MF Sander Marthinussen
39 Fáni Noregs MF Aune Selland Heggebø
44 Fáni Þýskalands GK Ralf Fährmann (Á láni frá Schalke 04)