Fara í innihald

Sótó

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sótó
Sesotho
Málsvæði Suður-Afríka, Lesótó
Heimshluti Sunnanverð Afríka
Fjöldi málhafa 3.000.000
Ætt Nígerkongó

 Atlantíkkongó
  Benúekongó
   Bantúískt
    Suðurbantúískt
     Bantú
      Suðurbantú
       Sótó-tsvana
        Sóto

Opinber staða
Opinbert
tungumál
Suður-Afríka, Lesótó
Stýrt af Pan South African Language Board
Tungumálakóðar
ISO 639-1 st
ISO 639-2 sot
ISO 639-3 sot
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.

Sótó (Sesotho) er bantúmál á benúe-kongó grein nígerkongómálaættarinnar. Sótó er talað af um þremur milljónum manns, þar af tveimur milljónum í Suður-Afríku og einni milljón í Lesótó. Í Suður-Afríka er það eitt af ellefu opinberum tungumálum.

Sótó er ritað með latínuletri.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.