Fara í innihald

Síli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Síli eru pínulitlir fiskar sem búa ýmist í ferskvatni eða í sjó. Dæmi um sílategundir eru trönusíli og sandsíli og strandsíli af sandsílaætt og hornsíli af hornsílaætt.