Fara í innihald

Sandsílaætt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sandsílaætt
Ammodytes dubius
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Borrar (Perciformes)
Ætt: Sandsílaætt (Ammodytidae)

Sandsílaætt (fræðiheiti Ammodytidae) eru ætt mjósleginna fiska eða síla. Latneska nafnið Ammodytes vísar til þess að sílin leita í sand til að forðast sjávarföll.

Við Ísland finnast þrjár tegundir fiska af sandsílaætt, það eru sandsíli, strandsíli og trönusíli.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.