Strandsíli
Útlit
Strandsíli | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Ammodytes tobianus |
Strandsíli (fræðiheiti: Ammodytes tobianus) er fiskur sem getur orðið allt að 20 sm langur.[1]. Síli svo sem strandsíli, sandsíli og trönusíli eru afar mikilvæg fæða fyrir margar fiska-og fuglategundir. Sandsíli og strandsíli eru mjög lík en trönusíli eru stærri.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Lesser Sandeel“. Afrit af upprunalegu geymt þann 31. desember 2006. Sótt 1. desember 2006.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Rannsóknir á Sandsíli (Hafrannsóknastofnun, Hafrannsóknir nr. 145, 2009) Geymt 15 ágúst 2012 í Wayback Machine
- „Getið þið sagt mér eitthvað um síli?“. Vísindavefurinn.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Strandsíli.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Ammodytes tobianus.