Strandsíli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Strandsíli

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Borrar (Perciformes)
Ætt: Sandsílaætt (Ammodytidae)
Ættkvísl: Ammodytes
Tegund:
A. tobianus

Tvínefni
Ammodytes tobianus

Strandsíli (fræðiheiti: Ammodytes tobianus) er fiskur sem getur orðið allt að 20 sm langur.[1]. Síli svo sem strandsíli, sandsíli og trönusíli eru afar mikilvæg fæða fyrir margar fiska-og fuglategundir. Sandsíli og strandsíli eru mjög lík en trönusíli eru stærri.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Lesser Sandeel“. Afrit af upprunalegu geymt þann 31. desember 2006. Sótt 1. desember 2006.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Wikilífverur eru með efni sem tengist