Fara í innihald

Hornsílaætt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hornsílaætt
Fjórar tegundir fiska af hornsílaætt sem lifa í sjó við strendur Norður-Ameríkur strendur Atlantshafs
Fjórar tegundir fiska af hornsílaætt sem lifa í sjó við strendur Norður-Ameríkur strendur Atlantshafs
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Undirflokkur: Neopterygii
Innflokkur: Teleostei
Ættbálkur: Gasterosteiformes
Ætt: Gasterosteidae
Ættkvíslir

Apeltes
Culaea
Gasterosteus
Pungitius
Spinachia

Hornsílaætt (fræðiheiti Gasterosteidae) er ætt fremur smávaxinna fiska sem hafa gadda fyrir framan bakugga sem þeir reisa upp við áreiti.

Ein tegund, hornsíli er algeng á Íslandi.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.