Hornsílaætt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Hornsílaætt
Fjórar tegundir fiska af hornsílaætt sem lifa í sjó við strendur Norður-Ameríkur strendur Atlantshafs
Fjórar tegundir fiska af hornsílaætt sem lifa í sjó við strendur Norður-Ameríkur strendur Atlantshafs
Vísindaleg flokkun
Ríki: Animalia
Fylking: Chordata
Flokkur: Actinopterygii
Undirflokkur: Neopterygii
Innflokkur: Teleostei
Ættbálkur: Gasterosteiformes
Ætt: Gasterosteidae
Genera

Apeltes
Culaea
Gasterosteus
Pungitius
Spinachia

Hornsílaætt (fræðiheiti Gasterosteidae) er ætt fremur smávaxinna fiska sem hafa gadda fyrir framan bakugga sem þeir reisa upp við áreiti.