Fara í innihald

Rýgresi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Rýgresi
Rýgresi (Lolium perenne)
Rýgresi (Lolium perenne)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Grasættbálkur (Poales)
Ætt: Grasaætt (Poaceae)
Ættkvísl: Lolium
Linnaeus
Tegundir

Sjá texta

Rýgresi (fræðiheiti: Lolium) er ættkvísl af grasaætt og eru 9 tegundir í ættkvíslinni. Rýgresi lifir í Evrópu, Asíu og Norður-Afríku en er í ræktun á fleiri stöðum, s.s. í Ameríku.

Tegundir rýgresis eru eftirfarandi:

Rýgresi er jafnt notað til beitar og heyöflunar sem gras á knattspyrnuvelli og aðrar grasflatir - vegna þess hve vel grasið bindur svörðinn. Rýgresið þolir traðk og beit vel. Rýgresi er sumstaðar notað til landgræðslu og er algengur hvati heymæði.