Fara í innihald

Landgræðsla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Landgræðsla er safn aðgerða og aðferða til að koma í veg fyrir að land blási upp og jarðvegur fjúki burt eða efnasamband jarðvegs breytist með ofnotkun eða mengun. Landgræðsluaðferðir eru oft til að koma í veg fyrir eða stöðva gróður- og jarðvegseyðingu, endurheimta gróður og jarðveg og stuðla að sjálfbærri landnýtingu.

Landgræðsla á Íslandi

[breyta | breyta frumkóða]

Áríð 1889 voru miklar frosthörkur að vorlagi og stormur og þar sem ekki var snjór til að hlífa jörðinni eins og í Rangárvallasýslum þá var samfelldur sandstormur frá 20 apríl til 9. maí. Fjöldi jarða fór þá í eyði einkum í Landssveit og á Rangárvöllum. Níu jarðir á Rangárvöllum urðu að sandauðn.

Landgræðslan var stofnuð árið 1907.