Fara í innihald

Ryðhlynur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ryðhlynur

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sápuberjabálkur (Sapindales)
Ætt: Sápuberjaætt (Sapindaceae)
Ættkvísl: Hlynir (Acer)
Undirættkvísl: Acer sect. Macrantha
Tegund:
A. rufinerve

Tvínefni
Acer rufinerve
Siebold & Zucc. 1845[2][3]
Samheiti

Acer rufinerve f. marmoratum (Pax) Geerinck
Acer rufinerve f. angustifolium Kitamura
Acer cucullobracteatum Lev. & Vaniot

Börkurinn er með hvítum röndum

Ryðhlynur (fræðiheiti: Acer rufinerve[4]) er runni eða lítið lauftré af ættkvísl hlyna (Acer) sem er frá Japan. Hann getur orðið 8 til 15 m hár.[5]


Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Harvey-Brown, Y. (2020). „Acer rufinerve“. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2020: e.T193861A2287185. doi:10.2305/IUCN.UK.2020-1.RLTS.T193861A2287185.en. Sótt 12. maí 2021.
  2. The International Plant Names Index
  3. Sieb. & Zucc., 1845 In: Abh. Akad. Münch. 4: II. 155
  4. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
  5. van Gelderen, C. J. & van Gelderen, D. M. (1999). Maples for Gardens: A Color Encyclopedia