Fara í innihald

Ross Barkley

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ross Barkley
Upplýsingar
Fullt nafn Ross Barkley
Fæðingardagur 6. desember 1993 (1993-12-06) (31 árs)
Fæðingarstaður    Liverpool, England
Hæð 1,89 m
Leikstaða Framsækinn miðjumaður
Núverandi lið
Núverandi lið Luton Town
Númer 6
Yngriflokkaferill
2005-2010 Everton
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2010-2018 Everton 150 (21)
2012 Sheffield Wednesday (lán) 13 (4)
2013 Leeds United 4 (0)
2018-2022 Chelsea FC 52 (4)
2020-2021 Aston Villa (lán) 23 (3)
2022-2023 Nice (lán) 27 (4)
2023- Luton Town 33 (5)
Landsliðsferill2
2008-2009
2009-2010
2010-2012
2013
2011-2013
2013-2019
England U16
England U17
England U19
England U20
England U21
England
7 (2)
7 (2)
12 (0)
3 (0)
5 (1)
33 (6)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært apr. 2024.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
apr. 2024.

Ross Barkley (fæddur 5. desember árið 1993 í Liverpool) er enskur knattspyrnumaður. Hann leikur með Luton Town. Barkley ólst upp hjá Everton FC og spilaði með aðalliði félagsins í 8 ár.

Barkley á að baki 33 landsleiki fyrir enska landsliðið og hefur skorað 6 mörk fyrir landsliðið.