Roberto Di Matteo

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Roberto Di Matteo (fæddur 29. maí 1970) er ítalskur knattspyrnustjóri sem þjálfaði WBA (West Bromwich Albion) árin 2010 – 2011 en þá hætti hann með liðið til þess að hjálpa Andre Villa-Boas sem aðstoðarþjálfari. Þann 4. mars var Andre Villa-Boas rekinn frá Chelsea og tók Di Matteo við stjórn á Chelsea.Hann kom Chelsea úr 3-1 stöðu gegn Ítölsku liði Napoli í meistaradeildinni og svo sigraði lið Chelsea,Benfica 3-1 samanlagt í meistaradeildinni og kom liðinu í undan úrslit.

Liðið sigraði Barcelona 3 – 2 og komst Chelsea í úrslit gegn Bayern. Sá leikur var spennandi Thomas Müller kom Bayern yfir á 84. mín. á 89. mín. skallaði Diddier Drogba boltan í netið leikurinn fór í framleikingu á 93. mín. fékk Chelsea á sig vítaspyrnu. Petr Cech varði vítaspyrnuna svo fór að Drogba tryggði Chelsea sigurinn í vítakeppni 4 – 3.