Henry Liddell

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Henry Liddell

Henry George Liddell (6. febrúar 181118. janúar 1898) var breskur fornfræðingur og textafræðingur. Hann var aðstoðarkanslari Oxford-háskóla, skólastjóri Christ Church, Oxford og Westminster School (1846–55), höfundur A History of Rome (1857) og ritstjóri grísk-enskrar orðabókar (A Greek-English Lexicon) ásamt samstarfsmanni sínum Robert Scott, sem er enn notuð.

Dóttir Liddells, Alice var fyrirmynd Lewis Carroll í ritinu Ævintýri Lísu í Undralandi.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.