Riga FC
Jump to navigation
Jump to search
Riga Football Club | |||
Fullt nafn | Riga Football Club | ||
Stytt nafn | Riga FC | ||
---|---|---|---|
Stofnað | 2004 | ||
Leikvöllur | Skonto Stadium, Riga | ||
Stærð | 8.087 | ||
Stjórnarformaður | ![]() | ||
Deild | Lettneska Úrvalsdeildin | ||
2021 | Lettneska Úrvalsdeildin, 4. sæti | ||
|
Riga FC er lettneskt knattspyrnufélag með aðsetur í Ríga þeir spila heimaleiki sína á Skonto stadions . Þeir spila í lettnesku úrvalsdeildinni sem heitir Latvian Virsliga, og eru ríkjandi meistarar þar í landi. Tveir Íslendingur hefur spilað fyrir félagið Stefán Ljubicic og Axel Óskar Andrésson (sem spilar ennþá með félaginu).
Leikmannahópur[breyta | breyta frumkóða]
8.febrúar 2021 Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.
|
|
Árangur[breyta | breyta frumkóða]
Tímabil | Deild | Sæti | Viðhengi | |
---|---|---|---|---|
2015 | 2. | Pirma liga | 1. | [1] |
2016 | 1. | Virsliga | 5. | [2] |
2017 | 1. | Virsliga | 3. | [3] |
2018 | 1. | Virsliga | 1. | [4] |
2019 | 1. | Virsliga | 1. | [5] |
2020 | 1. | Virsliga | 1. | [6] |
2021 | 1. | Virslīga | 4. | [7] |

Úkraínu maðurinn knái Viktor Skrypnyk stýrði Riga til sigur í úrvalsdeild 2018, fyrstur allra.
Titlar[breyta | breyta frumkóða]
- Lettneska Úrvalsdeildin: 3
- 2018, 2019, 2020
- Lettneska Bikarkeppnin: 1
- 2018
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ http://www.rsssf.com/tablesl/let2015.html
- ↑ http://www.rsssf.com/tablesl/let2016.html
- ↑ http://www.rsssf.com/tablesl/let2017.html
- ↑ http://www.rsssf.com/tablesl/let2018.html
- ↑ http://www.rsssf.com/tablesl/let2019.html
- ↑ http://www.rsssf.com/tablesl/let2020.html
- ↑ http://www.rsssf.com/tablesl/let2021.html