Riga FC

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Riga Football Club
Fullt nafn Riga Football Club
Stytt nafn Riga FC
Stofnað 2004
Leikvöllur Skonto Stadium, Riga
Stærð 8.087
Stjórnarformaður Fáni Lettlands Aleksandrs Proņins
Deild Lettneska Úrvalsdeildin
2022 Lettneska Úrvalsdeildin, 2. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Riga FC er lettneskt knattspyrnufélag með aðsetur í Ríga þeir spila heimaleiki sína á Skonto stadions . Þeir spila í lettnesku úrvalsdeildinni sem heitir Latvian Virsliga, og eru ríkjandi meistarar þar í landi. Tveir Íslendingur hefur spilað fyrir félagið Stefán Ljubicic og Axel Óskar Andrésson (sem spilar ennþá með félaginu).

Leikmannahópur[breyta | breyta frumkóða]

8.febrúar 2021 Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nú. Staða Leikmaður
1 Fáni Lettlands GK Ilja Isajevs
3 Fáni Lettlands DF Antons Kurakins
5 Fáni Lettlands MF Oļegs Laizāns
7 Fáni Brasilíu MF Felipe Brisola
8 Fáni Lettlands DF Ritvars Rugins
9 Fáni Lettlands DF Armands Pētersons
12 Fáni Lettlands GK Roberts Ozols
16 Fáni Lettlands GK Nils Purins
17 Fáni Lettlands MF Vladislavs Fjodorovs
22 Fáni Austur-Kongó FW Kule Mbombo
28 Fáni Serbíu MF Marko Đurišić
Nú. Staða Leikmaður
32 Fáni Brasilíu MF Wesley Natã
33 Fáni Lettlands MF Vladimirs Kamešs
34 Fáni Lettlands DF Antonijs Černomordijs
99 Fáni Svartfjallalands FW Stefan Milošević
Fáni Bosníu og Hersegóvínu MF Adnan Šećerović
Fáni Brasilíu MF Gabriel Ramos da Penha
Fáni Finnlands MF Mikael Soisalo
Fáni Íslands DF Axel Óskar Andrésson
Fáni Lettlands MF Raivis Ķiršs
Fáni Serbíu MF Nedeljko Piščević
Fáni Serbíu DF Miloš Vranjanin

Árangur[breyta | breyta frumkóða]

Tímabil Deild Sæti Viðhengi
2015 2. Pirma liga 1. [1]
2016 1. Úrvalsdeildin 5. [2]
2017 1. Úrvalsdeildin 3. [3]
2018 1. Úrvalsdeildin 1. [4]
2019 1. Úrvalsdeildin 1. [5]
2020 1. Úrvalsdeildin 1. [6]
2021 1. Úrvalsdeildin 4. [7]
2022 2. Úrvalsdeildin 2.
Úkraínu maðurinn knái Viktor Skrypnyk stýrði Riga til sigur í úrvalsdeild 2018, fyrstur allra.

Titlar[breyta | breyta frumkóða]

  • Lettneska Úrvalsdeildin: 3
  • 2018, 2019, 2020
  • Lettneska Bikarkeppnin: 1
  • 2018

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]