Lettneska úrvalsdeildin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
LMT Virsliga.png
Stofnuð
1927
Ríki
Fáni Lettlands Lettland
Fjöldi liða
9
Núverandi meistarar (Lettneska úrvalsdeildin 2020)
Riga FC
Sigursælasta lið
Skonto Riga (15)
Heimasíða
https://optibetvirsliga.lv/

Lettneska úrvalsdeildin eða Virslīga er efsta deildin í Lettlands. Deildin var stofnuð árið 2019. Sigurvegari deildarinnar eru letneskir meistarar.

Leikmenn FK Ventspils fagna titlinum árið 2010

Meistarar síðan árið 1991[breyta | breyta frumkóða]

Félag Titlar Ár
Skonto Riga 15 1991, 1992, 1993, 1994, 1995, 1996, 1997, 1998, 1999, 2000, 2001, 2002, 2003, 2004, 2010
FK Ventspils 6 2006, 2007, 2008, 2011, 2013, 2014
FK Liepājas Metalurgs 2 2005, 2009
FK Spartaks Jūrmala 2 2016, 2017
Riga FC 2 2018, 2019
FC Daugava Daugavpils 1 2012
FK Liepāja 1 2015

Keppnin[breyta | breyta frumkóða]

9 lið keppa í deildinni. Hvert lið spilar við hvort annað tvisvar, einu sinni með heimaleik og einu sinni með útileik.

Félög 2020[breyta | breyta frumkóða]

Tímabilið 2020 spila þessi lið í Lettnesku Úrvalsdeildinni.

# Félag Sæti Tímabilið 2019
1. Riga FC Star full.svg Meistarar Latvijas futbola Virslīga
2. FK RFS 2. Latvijas futbola Virslīga
3. FK Ventspils 3. Latvijas futbola Virslīga
4. Valmieras FK 4. Latvijas futbola Virslīga
5. FK Spartaks Jūrmala 5. Latvijas futbola Virslīga
6. FK Liepāja 6. Latvijas futbola Virslīga
7. FK Jelgava 7. Latvijas futbola Virslīga
8. BFC Daugavpils 8. Latvijas futbola Virslīga
9. FK Tukums 2000 1. Latvijas futbola 1. liga

Tengil[breyta | breyta frumkóða]