Rhododendron lapponicum
Útlit
Rhododendron lapponicum | ||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||||
Rhododendron lapponicum (L.) Wahlenb. | ||||||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||||||
Listi
|
Rhododendron lapponicum er lyngrósartegund sem sem finnst á kaldtempruðum svæðum hringinn í kring um norðurpólinn og finnst hún frá sjávarmáli upp í 1900 metra hæð. Þetta er sígrænn runni sem verður 0,2–0,45 m á hæð. Blómin eru rauð til purpuralit.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- "Rhododendron lapponicum", (Linnaeus) Wahlenberg, Fl. Lapp. 104. 1812.
- The Plant List Geymt 15 maí 2021 í Wayback Machine
- Flora of China Geymt 9 desember 2017 í Wayback Machine
- Hirsutum.com Geymt 4 mars 2016 í Wayback Machine
Wikilífverur eru með efni sem tengist Rhododendron lapponicum.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Rhododendron lapponicum.