Rhododendron lapponicum

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Rhododendron lapponicum
Rhododendron lapponicum serie - University of Copenhagen Botanical Garden - DSC07574.JPG
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Lyngbálkur (Ericales)
Ætt: Lyngætt (Ericaceae)
Undirætt: Ericoideae
Ættflokkur: Rhodoreae
Ættkvísl: Rhododendron
Undirættkvísl: Rhododendron
Tegund:
R. lapponicum

Tvínefni
Rhododendron lapponicum
(L.) Wahlenb.
Samheiti

Rhododendron lapponicum er lyngrósartegund sem sem finnst á kaldtempruðum svæðum hringinn í kring um norðurpólinn og finnst hún frá sjávarmáli upp í 1900 metra hæð. Þetta er sígrænn runni sem verður 0,2–0,45 m á hæð. Blómin eru rauð til purpuralit.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]


Wikilífverur eru með efni sem tengist
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.