Lyngrós

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lyngrós
Rhododendron ferrugineum
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Lyngbálkur (Ericales)
Ætt: Lyngætt (Ericaceae)
Undirætt: Ericoideae
Ættflokkur: Rhodoreae
Ættkvísl: Rhododendron
L. Sp. Pl. i 392 (1753)[1]
Einkennistegund
Rhododendron ferrugineum
L.
Subgenera 

Rhododendron (úr Forngríska ῥρόδον rhódon "rós" og δέντρο déndro "tré") er ættkvísl 1,024 tegunda viðarkenndra jurta í Lyngætt (Ericaceae), ýmist sígræn eða lauffellandi, sem eru aðallega frá Asíu. Flestar tegundir hafa skrautleg blóm, sem koma frá síðla vetrar til snemmsumars.[2] Í gegn um tíðina hefur ekki verið einhugur um íslenskt nafn á ættkvíslinni; Alparós, Róslyng og Lyngrós hafa helst verið notuð. Þó virðist það síðasta vera að festast í sessi. Þjóðarblóm Nepals er lyngrós.

Tegundir[breyta | breyta frumkóða]

  1. TILVÍSUN Listi yfir Lyngrósategundir
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. Linnaeus, C. (1753). „Rhododendron“. Species Plantarum. Stockholm: Laurentii Salvii. bls. i 392. Sótt June 15, 2014.
  2. Botanica, 1997, p. 742