Reyðihnefla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Reyðihnefla
Hattar reyðihneflu á mismunandi þroskastigi.
Hattar reyðihneflu á mismunandi þroskastigi.
Ástand stofns
Ekki metið (IUCN)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Fylking: Kólfsveppir (Basidiomycota)
Flokkur: Homobasidiomycetae
Undirflokkur: Kólfsveppaflokkur (Hymenomycetes)
Ættbálkur: Hneflubálkur (Russulales)
Ætt: Hnefluætt (Russulaceae)
Ættkvísl: Hneflur (Russula)
Tegund:
Reyðihnefla (R. nana)

Tvínefni
Russula nana
Killerm., 1939[1]
Útbreiðsla
Útbreiðsla
Samheiti

Russula alpina sensu auct. brit.; fide Checklist of Basidiomycota of Great Britain and Ireland (2005)
Russula nana nana Killerm., 1939
Russula emetica var. alpina A.Blytt & Rostrup (1905)

Reyðihnefla[2] (fræðiheiti: Russula nana) eða reyðikúla er tegund svepps af hnefluætt. Reyðihnefla finnst víða á Íslandi þar sem hún vex einkum í snjódældum til fjalla með grasvíði.[3] Hún líkist snæhneflu en er nokkuð ljósrauðari og algengari á Íslandi. Stafur og fanir beggja tegunda eru snjóhvítar.[4]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Killermann, S. (1939) , In: Denkschr. Bayer. Botan. Ges. in Regensb. 20:38.
  2. Helgi Hallgrímsson (2010). Sveppabókin. Skrudda. bls. 395. ISBN 978-9979-655-71-8.
  3. Flóra Íslands (án árs). Reyðihnefla - Russula nana. Sótt þann 11. október 2020.
  4. Flóra Íslands (án árs). Smjörlaufshnefla - Russula norvegica. Sótt þann 11. október 2020.
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.