Raymond Chandler

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Raymond Chandler (1943)

Raymond Thornton Chandler (23. júlí, 188826. mars, 1959) var bandarískur rithöfundur þekktastur fyrir leynilögreglusögur sínar um Philip Marlowe á borð við Svefninn langa (The Big Sleep). Hann hóf ritstörf 44 ára gamall eftir að hann missti starf sitt sem stjórnarmaður í olíufyrirtæki. Hann lauk við sjö skáldsögur sem höfðu mikil áhrif á bandarískar bókmenntir og hafa allar nema ein verið kvikmyndaðar. Philip Marlowe er, ásamt Sam Spade Dashiell Hammetts, hin dæmigerði einkaspæjari í hugum fólks. Humphrey Bogart hefur leikið báðar þessar persónur í kvikmyndum.

Af skáldsögum Chandlers hafa Svefninn langi og Litla systir (The Little Sister) komið út á íslensku.

  Þetta æviágrip sem tengist bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.