Fara í innihald

Rúnar Freyr Þórhallsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Rúnar Freyr Þórhallsson
Upplýsingar
Fullt nafn Rúnar Feyr Þórhallsson
Fæðingardagur 17. apríl 1993 (1993-04-17) (31 árs)
Fæðingarstaður    Neskaupstaður, Ísland
Hæð 1,8m
Leikstaða Miðherji
Núverandi lið
Núverandi lið Huginn
Númer 7
Yngriflokkaferill
Þór og Huginn
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2008- Huginn 139 (13)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Rúnar Freyr Þórhallsson (f. 17. apríl 1993) er íslenskur knattspyrnumaður sem leikur á miðjunni fyrir Huginn á Seyðisfirði í Íslensku 2. deildinni. Rúnar hefur spilað 139 leiki fyrir Huginn og skorað 13 mörk. [1]

  Þetta æviágrip sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. http://www.ksi.is/mot/motalisti/felagsmadur/?pLeikmadurNr=183686