Rúnar Freyr Þórhallsson
Útlit
Rúnar Freyr Þórhallsson | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Rúnar Feyr Þórhallsson | |
Fæðingardagur | 17. apríl 1993 | |
Fæðingarstaður | Neskaupstaður, Ísland | |
Hæð | 1,8m | |
Leikstaða | Miðherji | |
Núverandi lið | ||
Núverandi lið | Huginn | |
Númer | 7 | |
Yngriflokkaferill | ||
Þór og Huginn | ||
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
2008- | Huginn | 139 (13) |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |
Rúnar Freyr Þórhallsson (f. 17. apríl 1993) er íslenskur knattspyrnumaður sem leikur á miðjunni fyrir Huginn á Seyðisfirði í Íslensku 2. deildinni. Rúnar hefur spilað 139 leiki fyrir Huginn og skorað 13 mörk. [1]