Rúandska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Rúandska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
GælunafnGeitungarnir
Íþróttasamband(Franska: Fédération Rwandaise de Football Association) Knattspyrnusamband Rúanda
ÁlfusambandCAF
ÞjálfariCarlos Alós
FyrirliðiHaruna Niyonzima
LeikvangurAmahoro leikvangurinn, Nyamirambo héraðsvöllurinn
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
136 (23. júní 2022)
64 (mars 2015)
178 (júlí 1999)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
2-6 gegn Flag of Burundi.svg Búrúndí, 29. júní 1976.
Stærsti sigur
9-0 gegn Flag of Djibouti.svg Djibútí, 13. des. 2007.
Mesta tap
0-5 gegn Flag of Cameroon.svg Kamerún, 7. júlí 1976; 1-6 gegn Flag of Zaire.svg Saír, 12. júlí 1976; 0-5 gegn Flag of Tunisia.svg Túnis, 10. ap. 1983 & 0-5 gegn Flag of Uganda.svg Úganda, 1. ág. 1998.

Rúandska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Rúanda í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslitakeppni HM en hefur einu sinni keppt í úrslitum Afríkukeppninnar.