Djibútíska karlalandsliðið í knattspyrnu
![]() | |||
Íþróttasamband | (Franska: Fédération Djiboutienne de Football) Djibútíska knattspyrnusambandið | ||
---|---|---|---|
Álfusamband | CAF | ||
Þjálfari | Milad Rahbar | ||
Fyrirliði | Daoud Wais | ||
Leikvangur | El Hadj Hassan Gouled Aptidon leikvangurinn | ||
FIFA sæti Hæst Lægst | 193 (23. júní 2022) 169 (des. 1994) 207 (ap.-júlí 2015, nóv. 2015) | ||
| |||
Fyrsti landsleikur | |||
0-5 gegn ![]() | |||
Stærsti sigur | |||
4-1 gegn ![]() ![]() | |||
Mesta tap | |||
1-10 gegn ![]() ![]() |
Djibútíska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Djibútí í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslitakeppni HM né í Afríkukeppnina.