Djibútíska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Djibútíska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
Íþróttasamband(Franska: Fédération Djiboutienne de Football) Djibútíska knattspyrnusambandið
ÁlfusambandCAF
ÞjálfariMilad Rahbar
FyrirliðiDaoud Wais
LeikvangurEl Hadj Hassan Gouled Aptidon leikvangurinn
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
193 (23. júní 2022)
169 (des. 1994)
207 (ap.-júlí 2015, nóv. 2015)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
0-5 gegn Eþíópíu, 5. des. 1947.
Stærsti sigur
4-1 gegn Suður-Jemen, 26. feb. 1988 & 8-1 gegn Máritíus, 23. nóv. 2019.
Mesta tap
1-10 gegn Úganda, 9. des. 2001 & 0-9 gegn Rúanda, 13. des. 2007.

Djibútíska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Djibútí í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslitakeppni HM né í Afríkukeppnina.